Fjárfestingasukk lífeyrissjóðanna

Hvað í andskotanum fær stjórnendur lífeyrissjóðanna til að að fara að fjárfesta í þessum félögum sem kemur fram í fréttum í dag, ég er alveg á móti þessu rugli. er ekki tími til kominn að að fara að stofan nýjan lífeyrissjóð sem tryggir og tekur tillit til tryggari fjárfestinga sjóðsfélaga en ekki8 að ausa peningum inn í félög sem hafa verið mergsogin í genum árin og eru ekkert nema roðið eitt eftir, þetta er alveg óþolandi hvernig farið er með peninga fólksins sem er nauðbeygt til að að greiða í lífeyrissjóði með mis vitrænum fjárfestingum stjórnenda.

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Steinn Sigurðsson

afsakið mér varð svo heitt í hamsi að villurnar í stafsetningu minn er  frekar miklar :-)

Pétur Steinn Sigurðsson, 20.8.2010 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband