Er ekki orðið tímabært að að þessir útrásarglöðu Cocopuffs drengir í bönkunum verði gerðir ábyrgir gerða sinna eða að minnsta kosti sýni það í verki að einhver sé ábyrgð þeirra í þessu glórulausa bulli sínu, gæti ég til dæmis bent þeim á það að lækka hjá sér launin og eða skila inn einhverju af þessum miljörðum sem þeir hafa mokað undir botninn á sér undanfarin ár, þó ekki væri fastara að orði kveðið, því eftir hörmungar undanfarinna daga sýnist mér þeim ekki veita af að fá allmenningsálitið með sér og gæti þá ofangreind ábending komið að gagni.
Það er ansi hart að þjóðfélagið (Íslenska ríkið ) skuli þurfa að koma þessum aðilum sem stjórna þessum bönkum til hjálpar þegar þeir eru búnir að sólunda fé í allskynns miður góðar fjáfestingar, kaupréttasamninga og ofurlaun til helstu stjórnenda bankanna, ég sem aumur launþegi í þessu landi get bara ekki orða bundist lengur. Væri ekki réttast að þjóðnýta alla bankanna og koma þessum stjórnendum burt úr bankaumhverfinu og það strax, ráða til starfa fólk á launum sem er í takt við raunveruleikann þá þarf maður ekki að horfa uppá eða hlusta á það bull að hinn eða þessi hafi fengið kaupréttasamning, starfslokasamning, byrjendasamnig og hvað allt þetta nú heitir fyrir tugi eða hundruð miljóna, þess í stað gamla góða reglan 3 mánaða uppsagnarfrestur, ráðinn í vinnu eða ekki.
En var þetta ekki betra hérna áðurfyrr í old days þegar bara þurfti að hafa áhyggjur af laxveiðiferðum bankamanna á kostnað vina og velunnara?
Góðar stundir.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 6.10.2008 | 22:05 (breytt kl. 22:05) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- arikuld
- armannkr
- astromix
- axelaxelsson
- baldvinj
- bjarnihardar
- doggpals
- draumur
- ea
- franseis
- gthg
- gudbjorng
- gudruntora
- gylfithor
- hallarut
- heidathord
- jonmagnusson
- jonsullenberger
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- lydurarnason
- maeglika
- prakkarinn
- rafng
- ragnar73
- salvor
- sjonsson
- stebbifr
- stormsker
- thorsaari
- tibsen
- tilveran-i-esb
- ubk
- vidhorf
- vild
- villidenni
- bryndisharalds
- ekg
- neytendatalsmadur
- herdis
- mullis
- palmig
- ragnarborg
- ragnheidurrikhardsdottir
- fullvalda
- sigurdurkari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það munar ekki um það! Gamle gamle bara farinn skrifa.
Ég er alveg sammála, hvernig væri að þessar miklu mannvitsbrekkur færu að gera e.h í sínum málum. En það hlýtur hvert og eitt mannsbarn að sjá að menn sem eru/voru á bakvið tjöldin hjá Glitnir, eru löngu búnir að pissa í buksurnar. En málið er bara að þegar maður pissar á sig þá er manni bara hlýtt í smá tíma, svo byrjar manni að klæja. Nú á ríkistjórnin að skipta á þeim og setja þá í nýjar buksur. Þeir hafa kannski bara gott af því að vera alsberir
Kristinn P (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.