Skemmdu epli lýðræðisinns?

Það er alveg með ólíkindum hvað mikið er um skemmd epli í annars þörfum mótmælum fólksinns og lýðræðislegum rétti þess til að mótmæla því  sem á þeim er brotið, en eru hlutirnir ekki farnir að snúast í andhverfu sýna hjá þessu fólki eins og dæmi sést í mótmælum dagsinns við Hótel Borg.

Þegar mótmælendur eru farnir að skipta skapi sínu á alsaklausum samborgurum sem eru í sínu sárasakleysi að stunda vinnu sína, ég held að þessi skemmdu epli þessara mótmæla ættu að fara að hugsa sinn gang og skoða sinn innri mann áður en þeir freistist til að að reyna kenna öðrum hvernig lýðræðið virkar allavega er eitt klárt að það gerist ekki með þessum hætti, svo er kjarkurinn ekki meiri en það að viðkomandi aðilar hylja andlit sitt með klútum (AULAR)svo ekki sé hægt að bera kennsl á þá.

Vonandi eigið þið gleðileg áramót án skemmdra epla.

Góðar stundir

Pétur Steinn Sigurðsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband