Uppstokkun kvótakerfisins

Væri ekki tilvalið fyrir ráðamenn þjóðarinnar að stokka upp kvótakerfið sem er eitt af því versta sem gerst hefur fyrir Íslenskt þóðfélag að frátöldu þessum hörmungum sem ganga yfir okkur þessi misseri í fjármálheiminum.

Um leið og tekið er á bankamálunum og fjármálakreppunni væri ekki úr vegi að slá tvær flugur í einu höggi, innleysa kvótkerfið og hugsa það að nýju t,d með því að hafa það í leigu formi og deila leigukvótanum miðað við höfðatölu sjávarþorpana í landinu?

Einnig væri æskilegt að skilyrða kvótan þannig að aflinn yrði fullunninn á svæðinu til að skapa frekari atvinnu á staðnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband